Bikarkeppni

Árangur Magna í Bikarkeppni

Besti árangur: 16-liða úrslit árið 2013

16-liða úrslit: Grótta 3-2 Magni

 

Magni komist áfram í 3. umferð eða lengra

1976

1. umferð: Magni 7-1 Eilífur

2. umferð: Reynir Á. 0-1 Magni

23-liða úrslit: Magni 0-2 KA

 

1988

1. umferð: Hvöt 1-3 Magni

2. umferð: Magni 3-0 UMSE b

22-liða úrslit: Tindastóll 2-1 Magni

 

1995

1. umferð: Tindastóll 0-1 Magni

2. umferð: Magni 0-0 Dalvík

32-liða úrslit: Magni 1-4 Grindavík

Grenvíkingurinn Þorsteinn Eyfjörð Jónsson (Grindavík) og markaskorari Magna, Ingólfur Ásgeirsson. - Mynd: SH - Dagur

 

1996

1. umferð: Magni 1-0 KS

2. umferð: Hvöt 1-4 Magni

32-liða úrslit: Magni 0-3 KR

Hilmar Björnsson og Guðmundur Benediktsson (KR) að sækja að marki Magna, til varnar Jón Helgi Pétursson, markvörður, Ægir Jóhannsson og Eiður Pálmason. - Mynd: Kristján Krisjánsson - Morgunblaðið

 

2002

1. umferð: Efling 0-9 Magni

2. umferð: Völsungur 1-3 Magni

32-liða úrslit: Magni 1-4 FH

 

2006

1. umferð: Neisti H. 0-7 Magni

2. umferð: Magni 3-2 Hvöt

34-liða úrslit: KA 7-0 Magni

 

2013

1. umferð: Kormákur/Hvöt 0-9 Magni

2. umferð: KA 1-2 Magni

32-liða úrslit: Magni 2-0 Þróttur V.

16-liða úrslit: Grótta 3-2 Magni

 

Magnamenn fagna marki gegn Gróttu - Ingvar Gylfason, Hreggviður Heiðberg Gunnarsson og Jökull Þorri Sverrisson. - Myndir úr leiknum: Eyjólfur Garðarsson - Fótbolti.net

 

2017

2. umferð: Nökkvi 1-5 Magni

32-liða úrslit: Magni 1-2 Fjölnir

Ýmir Már Geirsson jafnar leikinn í 1-1. Magnamenn fá næst vítaspyrnu en inn vildi boltinn ekki. - Myndir úr leiknum: Sævar Geir Sigurjónsson - Fótbolti.net

 

2018

2. umferð: Magni 5-0 KF

32-liða úrslit: Magni 1-3 Fjölnir

 

2019

2. umferð: KF 0-4 Magni

32-liða úrslit: Magni 1-10 Breiðablik

 

2020

2. umferð: KF 2-2 Magni - Vítakeppni 6-7

32-liða úrslit: Magni 1-2 HK

Gauti Gautason kemur Magna yfir gegn HK. Gestirnir jafna seint og skora sigurmarkið á lokamínútum leiksins. - Myndir úr leiknum: Sævar Geir Sigurjónsson - Fótbolti.net

 

2022

2. umferð: KF 0-2 Magni

32-liða úrslit: Selfoss 1-1 Magni - Vítakeppni 5-3


*Byggt á gögnum frá vefsíðu KSÍ og bókunum Íslensk knattspyrna.