Ársmiðar

Ársmiðar á alla heimaleiki Magna sumarið 2018

Miðinn gildir fyrir einn einstakling á leiki í Inkasso deild karla og í Mjólkurbikarnum - Innifalið er kaffi á meðan og eftir leik - Panta skal ársmiða hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gísla Gunnari í síma; 898-0848.

Miðinn kostar 16.000,- kr