Formenn

Þessir hafa verið formenn Íþróttafélagsins Magna frá upphafi:

1915-1918 - Björn Björnsson

1918-1919 - Haraldur Baldvinsson

1919-1920 - Ingimundur Árnason

1920-1921 - Sæmundur Guðmundsson

1921-1926 - Hermann Stefánsson

1926-1927 - Þorsteinn Ágústsson

1927-1929 - Friðbjörn Guðnason

1929-1932 - Þorsteinn Ágústsson

1932-1936 - Árni Sigurjónsson

1936-1938 - Jóhann Adolf Oddgeirsson

1938-1939 - Bjarni Benediktsson

1939-1942 - Sverrir Guðmundsson

1942-1945 - Vernharður Oddgeirsson

1945-1958 - Þorsteinn Ágústsson

1958-1962 - Pétur Axelsson

1962-1963 - Sveinn Jóhannesson

1963-1965 - Þórsteinn Jóhannesson

1965-1968 - Pétur Axelsson

1968-1971 - Jón Þorsteinsson

1971-1973 - Grétar Guðmundsson

1973-1974 - Jón Þorsteinsson

1974-1975 - Grétar Guðmundsson  

1975-1976 - Friðrik Þorsteinsson                    

1976-1980 - Kristleifur Meldal

1980-1981 - Jóhann Ingólfsson

1981-1985 - Kristleifur Meldal

1985-1986 - Grétar Guðmundsson

1986-1989 - Kristleifur Meldal

1989-1994 - Björn Ingólfsson

1994-1999 - Sigríður Jóhannsdóttir

1999-2004 - Jón Helgi Pétursson

2004-2008 - Stefán Pálmason

2008-2021 - Þorsteinn Þormóðsson

2021-        Hjörtur Geir Heimisson


Tekið úr bókinni: Brot úr byggðarsögu - Mannlíf í Grýtubakkahreppi í 150 ár - Björn Ingólfsson