Æfingar í næstu viku

Það væri skemmtilegt ef að veður leyfir að taka hópmyndatöku af öllum í Yngri flokkum Magna í nýju stúkunni okkar. Nánar auglýst í vikunni. Allir að þvo Magna búninginn góða :) 

 

Miðvikudagur

2011-2013 - kl. 12:45-14:00

2014-2015 - kl. 16:15-17:00

2004-2009 - kl. 17:00-18:15 - Leikgreining í skólanum fyrsta hálftímann af æfingunni þar sem við skoðum Magni - Höttur. 2004-2007 geta mætt 17:30.

 

Föstudagur

2011-2013 - kl. 13:00-14:15

2004-2009 - kl. 14:15-15:30

2014-2015 - kl. 15:30-16:15

 

*2010 velur áfram núna í september hvort þau æfi með elsta- eða miðhópnum.


Athugasemdir