Fréttir

Vladan verður áfram

Vladan Djogatovic verður áfram með Magna á næsta keppnistímabili.

Lokahóf Magna 2021

Dominic Vose var valinn besti leikmaður tímabilsins á lokahófi félagsins.

Þjálfarar Magna útskrifast með UEFA A þjálfaragráðu

Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari meistaraflokks karla og Anton Orri Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfari og yfirþjálfari yngri flokka félagsins.

Vladan Dogatovic á víkina

Vladan er reynsumikill serbneskur markvörður sem á yfir 300 leiki á sínum ferli.

Halldór Mar í Magna

Halldór er mættur í svart og hvítt

Æfingavikan, Íslandsmótsleikur, æfingaleikur og Strandarmót

Alltaf nóg um að vera í boltanum hjá Magnakrökkunum!

Smábæjarleikarnir, Íslandsmót og Strandarmót

Skemmtileg helgi framundan á Blönduósi.

Ýmir Már í Magna

Magnamönnum hefur borist mikill liðsstyrkur með komu Ýmis Más Geirssonar á láni frá KA

Guðni kominn heim

Guðni Sigþórsson skrifaði í dag undir 2 ára samning við Íþróttafélagið Magna.

Íslandsmótsleikur á mánudag og æfingar vikunnar

Magnakrakkarnir leika við Sindramenn á mánudaginn á aðalvellinum