Fréttir

Óskar Bragason ráðinn þjálfari Magna á Grenivík

Óskar gerði 2ja ára samning við félagið, hann tók við Magna á miðju tímabili og er ánægja með hans störf hjá félaginu og hefur samstarfið gengið vel.

Lokahóf Magna 2022

Dominic Vose var valinn besti leikmaður tímabilsins á lokahófi félagsins.

Kristleifur Meldal látinn

Kristleifur Meldal - fæddur 17. ágúst 1946 - dáinn 6. september 2022

Jesse Devers í Magna

Jesse Devers er 25 ára írskur sóknarmaður sem hefur leikið í efstu deildum í heimalandi sínu með Galway United, Sligo Rovers og Finn Harps.

Kári Gauta í Magna

Magnamönnum barst góður liðsstyrkur í síðustu viku þegar að Kári Gautason kom til okkar á láni frá KA.

Krissi Rós kominn aftur

Kristinn Þór Rósbergsson er mættur aftur í svart og hvítt.

Sveinn Þór hættur - Óskar Braga tekur við

Íþróttafélagið Magni og Sveinn Þór Steingrímsson hafa komist að samkomulagi með að Sveinn Þór láti af störf­um sem þjálf­ari meist­ara­flokks Magna. Óskar Bragason tekur við sem þjálfari liðsins.

Jordy í Magna

Magnamenn hafa fengið til sín belgíska miðjumanninn Jordy Vleugels.

Kristófer mættur á víkina

Sóknarmaðurinn öflugi Kristófer Óskar Óskarsson er kominn með félagaskipti yfir í Magna.

Þrír leikmenn í Magna

Adam kemur á láni, Gunnar Berg skrifar undir 2 ára samning og Jeff framlengir um 1 ár