Æfingavikan

Við æfum úti á æfingasvæðinu í september. Komum klædd eftir veðri. Æfingatafla vetrarins hefur ekki verið birt.

 

Mánudagur

6-7. flokkur - 14.20 - 15.20

3-6. flokkur - 15.20 - 16.20 - Unglingarnir mega mæta á æfingu

8. flokkur - 16.30 - 17.15

Krakkarnir sem voru að byrja í 1. bekk mega velja hvort þau mæti með 6.-7. flokk eða 8. flokk

 

 

Miðvikudagur

4-6. flokkur - 14.20 - 15.20

6-8. flokkur - 15.20 - 16.20 - Leikskólabörnin (2015 og 2016) mæta fyrr þennan daginn vegna undirbúnings fyrir leik Magna

Magni - Afturelding í Lengjudeild karla á Grenivíkurvelli - kl. 17.30


Athugasemdir