Heimaæfing - 9. nóvember

Allir krakkar í yngri flokkum Magna ætla að gera heimaverkefni í þessari viku. Þið einfaldlega prentið út þetta blað þar sem hakað er við þegar þið hafið lokið við þátt! Gott er að hengja blaðið upp á ískáp eða einhverstaðar þar sem allir sjá svo það minnir okkur á að vera dugleg að gera þættina.

 

4-5. flokkur

Við þurfum bolta og vegg í sendingaræfingu dagsins. Gott að hafa keilur en hægt að nota hvað sem er. Ingibjörg Sigurðardóttir landsliðskona er með einfalda en góða æfingu! Fyrir þá sem vilja fá meiri áskorun eða fleiri hugmyndir er hér ein krefjandi!

Kahoot spurningakeppni á miðvikudaginn kl. 16.30 !! Látið það berast ! Við munum þurfa tölvu fyrir myndbandsfund og síma/ipad fyrir að svara spurningunum. 

 

6-8. flokkur

Birkir Már Sævarsson landsliðsmaður sýnir okkur hér góða sendingaræfingu sem við getum gert með einhverjum úr fjölskyldunni! Ef að það er engin leið á að plata mömmu eða pabba í fótbolta er alltaf hægt að senda í vegg!  

 


Athugasemdir