Íslandsmót, Stefnumót og breyttir æfingatímar

Mánudagur - Magni - Fjarðabyggð/Leiknir á æfingasvæðinu - Mæting tímanlega kl. 13.45

Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Hilmar, Inga Sóley, Jóhann, Jón Barði, Móa, Olgeir, Rúnar, Siggi og Tryggvi.

Mikilvægt að láta vita ef einhver kemst ekki í leiki svo við getum fengið aðra inn í staðinn.

Mætum með allan réttan búnað, komum klædd eftir veðri og allir með sinn eigin vatnsbrúsa.

 

Miðvikudagur - Æfingar

5-6. flokkur - 12.00 - 13.15

6-7. flokkur - 13.30 - 14.30

8. flokkur - 15.45 - 16.30

Æfingatímarnir eru með breyttu sniði þennan daginn vegna skólaslita og einnig svo krakkarnir í 5. fl.kk. KA og 6. fl.kk. Þórs eigi möguleika að ná þeim æfingum. Æfingatímarnir á föstudaginn koma inn síðar í vikunni ásamt sumaræfingatöflunni. Hún tekur í gildi 8. júní.

 

Sunnudagurinn - 7. júní - Stefnumót KA - 6. fl.karla

Magni tekur þátt í Stefnumótinu næstu helgi. Ég er búinn að ræða við þjálfara Þórs og mótshaldara um að þeir sem eru að fara til Eyja fái að keppa bæði í 7 manna bolta með Þór og í 5 manna bolta með Magna á sitthvorum tímanum þann daginn. Leikjaplan kemur inn um leið og það hefur verið birt. Lítill fugl hvíslaði því hins vegar að mér að það væru góðar líkur á að keppt verði frá ca. kl. 11.30 - 15.00.

Hópurinn: Ágúst, Haraldur, Siggi, Sindri, Smári, Svavar og Tryggvi. Taka allir þátt? Ætla Björg, Selma, Rakel að vera með? Þær hafa ekki mætt á æfingar undanfarið.

 

13. júní - Stefnumót KA - 7. fl.karla og 8. flokkur

Ég reikna með að við sendum tvö fjölmenn lið á þetta mót. Sjálfur verður þjálfarinn á TM-mótinu í Vestmannaeyjum með 5. fl. stúlkum. Við eigum þó nóg af flottum foreldrum sem geta stýrt þessum liðum.

7.fl.kk.: Angantýr, Bjartur, Gylfi, Kristófer, Valtýr, Brynjar, Trausti og Tristan. Taka allir þátt?

8.fl.: Alexander, Bella, Ellen, Lilja, Natalía, Bjarki, Jana og Lýra. Taka allir þátt?


Athugasemdir