Króksmót - Dagskrá

 

Búið er að birta dagskránna fyrir Króksmótið um næstu helgi. Ég bendi áhugsömum á Facebook-síðu mótsins sem er mjög gagnleg og heimasíðu Króksmótsins.

Föstudagur 9.ágúst
18.00 Skólarnir opna fyrir gistingu.
18.00-21.00 Afhending armbanda (Árskóli)

Laugardagur 10.ágúst
07.30-9.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
9.00 Fyrstu leikir hefjast
10-16 Hoppkastalar á mótssvæðinu fyrir yngri kynslóðina
11.30-13.00 Matur fyrir keppendur og liðsstjóra 
(Létt hádegishressing)
15.00-16.00 Systkinamót 3-5 ára - Kr. 2.000
(Skráning fyrir kl.12.00 í Vallarhúsinu/Sjoppu).
18.00 (u.þ.b) Síðustu leikjum dagsins lýkur
18.00-20.00 Kvöldverður í Árskóla
20.15-?? Kvöldskemmtun í íþróttahúsinu

Sunnudagur 11.ágúst
07.30-09.00 Morgunmatur í íþróttahúsinu
09.00 Fyrstu leikir hefjast
10-13 Hoppkastalar á mótssvæðinu.
11.00-13.00 Hádegisverður (grill við aðalvöll)
15.00 (u.þ.b) Síðustu leikjum líkur.
Strax eftir siðasta leik mótsins hjá hverju liði fær viðkomandi lið verðlaun.

 

Riðlaskiptingin er klár en leikjadagskráin birtist vonandi annað kvöld.


Athugasemdir