Leikgreining frestast

Við frestum leikgreiningarfundinum um óákveðinn tíma þar sem stefnan var sett á að skoða leikinn gegn KF/Dalvík frá því fyrr í sumar. Það vantar rúmlega helminginn af krökkunum sem spiluðu og því tel ég best að fresta þessu enda gert handa þeim sem spiluðu til þess að læra af. Það fer mikil vinna í að greina þessa leiki og klippa niður og vil ég að flestir nái að njóta góðs af því. Æfingin gæti endað fyrr ef það verður leiðinlegt veður.

Miðvikudagur

5. og 6. flokkur - Kl. 16.00-17.30


Athugasemdir