Æfingar og Strandarmót

Æfingarnar hjá okkur hafa verið fámennar að undanförnu og hef ég því ákveðið að öll eldri börn á Grenivík úr 3. og 4. flokk mega koma á æfingar með elstu krökkunum fram að verslunarmannahelgi. 7. flokkur hefur verið einstaklega fámennur en þar mættu aðeins fjögur börn í dag og því æfa þau með 8. flokk.

Fimmtudagur

7. og 8. flokkur - 15.00-16.00

3.-6. flokkur - 16.00-17.00

 

Strandarmótið um helgina

Leikjaplanið birtist seint í vikunni. 8. flokkur spilar frá kl. 10-13 á laugardaginn. 6. flokkur spilar frá kl. 13-16 á laugardaginn. 7. flokkur spilar frá kl. 10-15 á sunnudaginn.

6. flokkur: Baldur, Haraldur, Selma, Siggi? (óljóst), Smári og Svavar

7. flokkur: Ágúst, Angantýr, Bjartur, Gylfi, Kristófer, Rakel, Sindri og Valtýr

8. flokkur: Alexander, Bella, Brynjar, Ellen, Lilja, Natalía, Tristan og Trausti


Athugasemdir