Sameiginlegar æfingar

Goðamót Þórs í 6. flokki kvenna fer fram í Boganum um helgina og hefst mótið um kaffileytið á föstudag. Því hef ég ákveðið að hafa sameiginlegar æfingar hjá okkur í stað þess að gefa frí eða kalla inn annan þjálfara. Ath. breyttann æfingatíma.

7. og 8. flokkur kl. 13.00 - 14.00

6. og 5. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

Það á enn ríflega helmingur iðkenda eftir að fylla út leikmannakynninguna. Hægt að smella hér


Athugasemdir