Brynjar í A-landsliðinu

Brynjar Ingi Bjarnason
Brynjar Ingi Bjarnason
Brynjar Ingi Bjarnason leikur sinn fyrsta A-landsleik.
 
Magnamenn óska Brynjari til hamingju með áfangann! Hann steig sín fyrstu skref í meistaraflokki með félaginu á láni frá KA - Brynjar á 18 leiki með Magna.
 
Davíð Rúnar bróðir hans lék einnig með Magna á sama tíma ásamt því að faðir þeirra Bjarni Áskellsson lék í fleiri ár á Grenivík og var m.a. fyrirliði liðsins og markakóngur.
 
 
Brynjar Ingi Bjarnason í leik með Magna árið 2018.

Athugasemdir