Dominic Vose til liðs við Magna

Dominic Vose
Dominic Vose
Dominic Vose - Velkominn í Magna!
 
Enskur sókndjarfur miðjumaður, tæknilega öflugur og býr yfir miklum leikskilning. Dom sem er 27 ára kemur upp úr akademíu West Ham og hefur góða reynslu úr League One og League Two. Colchester United, Wrexham, Grimsby Town og Dulwich Hamlet eru þau félög sem hann hefur leikið lengst af hjá á sínum leikmannaferli. Hann mun styrkja liðið mikið í baráttunni um að endurheimta sætið okkar í næst efstu deild að ári.

Athugasemdir