Fjórir efnilegir með Magna

Svenni, Siggi, Gunni og Tommi
Svenni, Siggi, Gunni og Tommi
Þessir fjórir meistarar eru búnir að vera með okkur Magnamönnum í vetur ásamt því að æfa og spila með 2. flokki KA. Þetta eru þeir Sveinn Sigurbjörnsson f. 2002, Sigurður Hrafn Ingólfsson f. 2004, Gunnar Berg Stefánsson f. 2003 og Tómas Þórðarson f. 2003. Ánægjulegt er að sjá spennandi sveitunga leika sína fyrstu leiki með félaginu, Gunni er uppalinn og það má segja að Siggi og Sveinn séu komnir á heimaslóðir.
Efnilegir strákar og eigum við vonandi eftir að njóta krafta þeirra á komandi árum!
 
Sveinn Sigurbjörnsson
 
Sigurður Hrafn Ingólfsson
 
Gunnar Berg Stefánsson

Athugasemdir