Freyþór Hrafn framlengir um 2 ár

Freyþór Hrafn Harðarson
Freyþór Hrafn Harðarson
Freyþór Hrafn Harðarson framlengir samning sinn við Magna.
 
Það eru gleðitíðindi að tilkynna að Freyþór er búinn að framlengja samning sinn um 2 ár, frábær 23 ára gamall varnarmaður sem kom mjög öflugur inn í lið Magna í sumar og spilaði 17 leiki. Freyþór á 95 leiki í heild með Magna og Völsungi á sínum ferli. Freyþóri finnst eyjabita-harðfiskur mjög góður.

Athugasemdir