Guðni kominn heim

Guðni Sigþórsson skrifaði í dag undir 2 ára samning við Íþróttafélagið Magna. Guðni kemur frá Þór.
Þetta eru risastór tíðindi en með tilkomu hans styrkist sóknarleikur liðsins og er því ekki ofaukið hversu mikilvægt það er að fá heimamann í liðið.
Bjóðum Gussa velkominn í Magna.
 
 

Athugasemdir