Jordan Blinco í Magna

Jordan Blinco
Jordan Blinco

Welcome Jordan!

Jordan Blinco skrifaði undir samning hjá okkur Magnamönnum í dag. Velkominn í hópinn. Jordan er 22 ára Englendingur sem kemur upp úr akademíu Sunderland. Hann spilaði síðast með Ytterhogdals í Svíþjóð þar sem hann skoraði 18 mörk í 31 leik.


Athugasemdir