Krissi Rós kominn aftur

Kristinn Þór Rósbergsson
Kristinn Þór Rósbergsson
Kristinn Þór Rósbergsson er mættur aftur í svart og hvítt. Krissa ættu allir stuðningsmenn Magna að þekkja en hann var markakóngur árin þegar við komumst upp í næst efstu deild og héldum sæti okkar þar. Hann mun hjálpa félaginu í fallbaráttunni sem framundan er!
 
Við bjóðum hann velkominn heim.

Athugasemdir