Óskar Bragason ráðinn þjálfari Magna á Grenivík

Óskar gerði 2ja ára samning við félagið, hann tók við Magna á miðju tímabili og er ánægja með hans störf hjá félaginu og hefur samstarfið gengið vel.
Hann var áður aðstoðarþjálfari meistaraflokks hjá KA, hefur þjálfað hjá Dalvík/Reyni og verið þjálfari hjá yngri flokkum KA.
Við hlökkum til komandi tíma með Óskari og óskum honum góðs gengis á komandi árum hjá Magna.
 
 

Athugasemdir