Ottó Björn til Magna

Sveinn og Ottó
Sveinn og Ottó

Ottó Björn Óðinsson gekk til liðs við okkur fyrir gluggalok og spilaði sinn fyrsta leik í sigrinum gegn Aftureldingu. Hann kemur á láni frá KA. Við bjóðum Ottó velkominn í Magna!


Athugasemdir