Stór biti í Magna

Idé - Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Idé - Mynd: Sævar Geir Sigurjónsson
Idelino Gomes Colubali er mættur á víkina! Idé er stór og stæðilegur 27 ára framherji frá Gíneu-Bissá sem býr yfir miklum hraða. Hann er 2.04 metrar á hæð og rúm 95 kg.
Uppalinn í Portúgal þar sem hann hefur leikið lengst af sínum ferli og á 5 leiki að baki í LIGA NOS með Boavista F.C. eitt stærsta félaginu þar í landi. Síðasta tímabil lék hann með KF Teuta í efstu deild í Albaníu en hefur einnig leikið með FK Jerv í Noregi í næst efstu deild. Við Magnamenn erum spenntir fyrir komu
Gomes Idelino
og væntum mikils af honum og liðinu í sumar! ⚫️⚪️

Athugasemdir