Þrír leikmenn í Magna

Ólafur Aron
Ólafur Aron

Magna hefur borist góður liðsstyrkur fyrir seinni hluta tímabilsins í Inkasso deildinni. Þetta eru þeir Ólafur Aron Pétursson sem kemur úr láni frá KA en hann kom einnig til okkar síðasta sumar og var mikilvægur hluti í því að við héldum okkur uppi. Louis Aaron Wardle kemur úr akademíu hjá Barnsley á Englandi og Kian Paul James Williams kemur úr unglingaliðum Leicester City.

Kian Williams.

Louis Wardle.

Ólafur Aron.


Athugasemdir