Vladan Dogatovic á víkina

Magnamenn hafa styrkt sig vel fyrir seinni hluta tímabilsins. Vladan er reynsumikill serbneskur markvörður sem á yfir 300 leiki á sínum ferli. Hann hefur verið hjá KA í sumar en kemur á láni frá Grindavík. Einnig mun hann vera markmannsþjálfari fyrir okkar efnilegu heimamenn. Það er mikil tilhlökkun í okkur þessa dagana enda eins og alþjóð veit erum við bestir á lokasprettinum!
 
 

 

 

 


Athugasemdir