Vladan verður áfram

Vladan Djogatovic
Vladan Djogatovic
Magnamenn eru í góðum höndum því markmaðurinn reyndi Vladan Djogatovic verður áfram með okkur á næsta keppnistímabili. Hann er mikill hvalreki fyrir félagið en eftir komu hans í sumar fengum við flest stig í deildinni ásamt því að fá á okkur fæst mörk! Vladan mun einnig vera markmannsþjálfari og styður þannig við okkar efnilegu markmenn.
 
Við bjóðum Vladan Djogatovic velkominn aftur á víkina !

 

 


Athugasemdir