Ýmir Már í Magna

Ýmir Már Geirsson
Ýmir Már Geirsson
Magnamönnum hefur borist mikill liðsstyrkur með komu Ýmis Más Geirssonar á láni frá KA. Við fögnum því að fá hann aftur í svart og hvítt. Ýmir lék áður með okkur sumarið 2017 þegar að við fórum upp úr 2. deild.

 


Athugasemdir