Nágrannaslagir og æfingavikan

Mánudagur

Magni - KF/Dalvík í 5. flokki karla á Íslandsmóti á Grenivíkurvelli. Leikurinn hefst kl. 16.50 og er mæting 16.20 klár í upphitun með allan réttan búnað. Hópurinn: Aníta, Birgir, Gabríel, Inga Sóley, Jasmín, Jóhann, Jón Barði, Móa, Olgeir, Siggi, Svavar, Tómas og Tryggvi. Við verðum með stóran hóp að þessu sinni þar sem mikið álag hefur verið á mörgum krökkum upp á síðkastið. Leikurinn verður sýndur beint á Magni TV.

6., 7. og 8. flokkur - 15.00-16.00 - Þeir sem ekki eru að spila með 5. flokk - Sameiginleg æfing útaf leiknum

Þriðjudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

5. og 6. flokkur - 16.00-17.15

Miðvikudagur

5., 6., 7., og 8. flokkur - 16.30-17.30 - Skemmtileg æfing þar sem leikmenn úr meistaraflokk Magna bregða sér í hlutverk þjálfara - Skipt í hópa og farið á stöðvar

Fimmtudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

5. og 6. flokkur - 16.00-17.15

Kl. 19.15 - Magni - Þór - Elstu krakkarnir á Grenivík verða boltasækjarar

 

Strandarmótið

Ég þarf að skrá lið frá okkur á Strandarmót sem fer fram um þar næstu helgi og hef ég ákveðið að þeir sem tóku þátt á N1-mótinu keppi ekki á því móti. Endilega heyrið í mér ef að upplýsingarnar hér að neðan eru ekki réttar:

6. flokkur: Haraldur, Kristjana, Selma, Siggi, Smári, Svavar og Tryggvi

7. flokkur: Ágúst, Angantýr, Bjartur, Björg, Gylfi, Kristófer, Rakel, Sindri og Valtýr

8. flokkur: Alexander, Bella, Brynjar, Ellen, Lilja, Natalía, Tristan og Trausti


Athugasemdir