Stefnumót KA - 13. júní

Vallarplan mótsins
Vallarplan mótsins

Þetta er hraðmót þar sem er leikið þétt á skömmum tíma. Mætum tímanlega, finnum liðsfélagana og tökum létta upphitun/hreyfingu. Foreldrar stýra leikjunum. Mótið um helgina fer fram á stærra svæði en venjulega. Strákarnir í 7. flokk spila á gervigrasinu á meðan að 8. flokkur verður á grassvæði sunnan við. Krakkarnir fá pítsu og svala að móti loknu.

 

7. flokkur karla

kl. 14:30 - Völlur 5 - Magni - KF 2

kl. 15:00 - Völlur 4 - Magni - Höttur 3

kl. 15:30 - Völlur 1 - Magni - KA 7

kl. 16:00 - Völlur 2 - Magni - KA 6

kl. 16:30 - Völlur 2 - Magni - Þór 4

 

8. flokkur

kl. 14:15 - Völlur 9 - Magni - Fjarðabyggð

kl. 15:00 - Völlur 7 - Magni - KA 5

kl. 15:45 - Völlur 8 - Magni - KA 6

kl. 16:15 - Völlur 9 - Magni - Höttur 2

 

Nokkrir punktar sem gott er að hafa í huga:

- Þegar bæði liðin eru klár má dómarinn byrja, það væri því gott að liðin væru snögg að gera sig klár þannig að leikurinn geti verið sem lengstur.

- Allir leikirnir eru flautaðir af á sama tíma.

- Þegar boltinn fer aftur fyrir endalínu á varnarliðið að bakka að miðju. Þegar boltinn fer útaf á hliðarlínu er innspark/rekja boltann inná.

- Þegar boltinn fer aftur fyrir endalínu á varnarliðið að bakka að miðju. Þegar boltinn fer útaf á hliðarlínu er innspark/rekja boltann inná.

- Þegar mark er skorað í 8. fl þá byrjar markmaðurinn með boltann.

- Vegna covid mælumst við með að ekki koma fleiri en tveir fullorðnir með barni.

 

 

Strandarmót

Mótið í ár mun fara fram á Dalvíkurvelli laugardaginn 18. júlí fyrir 7. og 8. flokk. Það verður ekki keppt í 6. flokki.


Athugasemdir