Æfingar á sparkvellinum

Æfingar á mánudag verða á hefðbundnum tíma en verða á sparkvellinum vegna vorskemmtunar í skólanum. Mæta klædd eftir veðri og með vatnsbrúsa.


Athugasemdir