Æfingar, leikur og mót

Magni - Selfoss sem settur er á kl. 18.00 á morgun, miðvikudag gæti farið fram í Boganum eða frestað fram á fimmtudag vegna bleytu í grasi. Því set ég fyrirvara á með æfingatímana þessa daga. Set inn á síðuna um leið og leiktími verður staðfestur. 

Miðvikudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 14.30-15.30

7. og 8. flokkur - kl. 15.30-16.30

Sigurður, Smári, Svavar og Tryggvi æfa með báðum hópum fyrir Króksmótið

Fimmtudagur

5., 6. og 7. flokkur - kl. 15.00-16.15

7. og 8. flokkur - kl. 16.15-17.15

Sigurður, Smári, Svavar og Tryggvi æfa með báðum hópum fyrir Króksmótið

Laugardagur og Sunnudagur

Króksmót í 6. og 7. flokki karla

Mánudagur - 13. ágúst

Þór - Magni í 5. flokki karla á Þórsvelli kl. 15.00. Mæting kl. 14.30 í Hamar tilbúin í upphitun. Liðið: Aníta, Bjarni, Bríet, Elmar, Hrafnkell, Inga Sóley, Jasmín, Karen, Móeiður, Ólína, Pétur, Sigríður Edda og Vésteinn. Láta vita ef einhver forföll verða.

7. flokkur kvenna og 8. flokkur - kl. 16.30-17.30

Króksmótsfarar taka frí frá æfingum þennan dag

 

Æfingatímar í næstu viku birtast síðar þar sem m.a. eru tveir leikir í 5. flokki og Þróttur R. - Magni í mfl.


Athugasemdir