Æfingar og myndataka

Elsti hópurinn æfir strax eftir skóla á miðvikudaginn þar sem Þór er komið í haustfrí. Við ætlum að hafa skemmtilega æfingu á föstudaginn. Þá mæta allir krakkarnir í Magnabúning og við förum í myndatöku. Eftir að því er lokið ætla leikmenn í meistaraflokk Magna að vera með æfingu handa krökkunum. 

 

Miðvikudagur

2011-2013 - kl. 12:45-14:00

2004-2009 - kl. 14:15-15:30

2014-2015 - kl. 16:15-17:00

 

Föstudagur

2004-2015 - kl. 16:15-17:30

 

*2010 velur áfram núna í september hvort þau æfi með elsta- eða miðhópnum.


Athugasemdir