Foreldrafundur á fimmtudag

Foreldrafundur verður haldinn í nýja Magnahúsinu klukkan 20.00 næstkomandi fimmtudag. Starfið verður kynnt, farið yfir mót vetrarins og margt fleira. Mikilvægt að hver iðkandi eigi fulltrúa á fundinum!


Athugasemdir