Föstudagsfjör

Við ætlum að hafa skemmtilegar æfingar á föstudaginn. Iðkendur í 6. flokk velja hvort þau mæti með eldri eða yngri hópnum. 8. flokkur horfir eingöngu á bíómynd. Krakkarnir mega taka með sér popp/snakk og safa. Minni eldri krakkana á að vera búin að borða kvöldmat, taka með sér sundföt og föt til skiptanna.

 

7. flokkur

kl. 13.00-14.00 spilæfing á hefðbundnum æfingatíma

7. og 8. flokkur

kl. 15.30-17.00 - Bíómynd í litla salnum

 

5. flokkur

kl. 19.00-20.00 - Spilæfing

kl. 20.00-20.30 - Pottapartý

kl. 20.30-22.00 - Bíómynd í litla salnum

 

Frí næsta miðvikudag vegna Öskudagsins

5. apríl - 5. flokks karla mót á vegum KA og verðum við með eitt lið frá Magna. Spilaður 8 manna bolti á hálfum velli og pítsuveisla í lok móts. Láta vita ef einhver kemst ekki.


Athugasemdir