Íþróttafélagið Magni fer að tilmælum ÍSÍ og stjórnvalda

Íþróttafélagið Magni hefur ákveðið að fara í einu og öllu eftir tilmælum frá ÍSÍ og stjórnvöldum og fella niður allar æfingar yngri flokka á vegum félagsins um óákveðinn tíma.
Þessi ákvörðun verður endurmetin að viku liðinni.
Hægt verður að hafa samband í gegnum netfangið magni@magnigrenivik.is eða í síma
898-0848 ef einhverjar spurningar eru.
Við hvetjum fólk til að fara eftir tilmælum landlæknis en allar nýjustu upplýsingar má finna inná www.landlaeknir.is
Við hvetjum fólk áfram til að fylgjast með á eftirfarandi síðum:
https://www.covid.is/
http://www.isi.is/
http://ksi.is
http://umfi.is/
www.landlaeknir.is

Stjórn Magna


Athugasemdir