Síðustu æfingar fyrir jólafrí

Yngri flokkarnir fara í jólafrí nú eftir helgi en síðustu æfingarnar eru á föstudag og sunnudag. Yngstu iðkendurnir mæta í íþróttahúsið þar sem við förum í leiki og spilum gegn foreldrum. Unglingarnir hafa lengi kallað eftir því að við höfum æfingu í Boganum með miðstiginu og því ætlum við að hafa æfingu þar á sunnudaginn. Krakkarnir í 6. flokki meta það hvort þau mæta í foreldraboltann eða í Bogann.

 

Föstudagur

5.-6. flokkur - kl. 15.00-16.00 - Hefðbundin æfing á öðrum tíma

6.-8. flokkkur - kl.  16.15-17.00 - Foreldrabolti

 

Sunnudagur

3.-6. flokkur - kl. 17.00-18.00 - Æfing í Boganum á Akureyri

 

Æfingar hefjast aftur eftir áramót þegar að skólahald byrjar.


Athugasemdir