Vetraræfingar hefjast

Vetraræfingar hefjast nú í vikunni og verða æfingar samkvæmt æfingatöflu inn í Íþróttahúsi. Foreldrar eru beðnir um að fylgjast ekki með æfingum heldur höfum við áhorfsæfingar en þær verða betur auglýstar síðar. 

Ég er að fara í vikuferð til Danmerkur á þjálfaranámskeið og mun Þorsteinn Ágúst sjá um æfingar í þessari viku.

Foreldrafundur verður haldinn fljótlega eftir að ég kem tilbaka.


Athugasemdir