7. flokkur hlaut háttvísisverðlaun

Rakel - Björg - Angantýr - Valtýr - Ágúst - Gylfi - Kristófer
Rakel - Björg - Angantýr - Valtýr - Ágúst - Gylfi - Kristófer

Magni hlaut Háttvísisverðlaun KSÍ á Smábæjarleikunum á Blönduósi nýverið. 7. flokkur félagsins fékk þessi verðlaun. Inn á myndina vantar Bjart, Brynjar, Fannar og Jaka. Við fengum nokkra meistaraflokksleikmenn til þess að stilla sér upp með krökkunum enda allir topp drengir og flottar fyrirmyndir fyrir okkar iðkendur.

 

Þess má geta að Magnamenn hlutu Háttvísisverðlaun KSÍ þegar við fórum upp úr 2. deild árið 2017. Síðasta sumar var hins vegar aðeins litríkara..


Athugasemdir