Æfing á morgun og Íslandsmótsleikir á mánudag

Fimmtudagur - æfing - Ath. breyting frá fyrra plani
 
5-8. flokkur - kl. 15.00 - 16.00 - Það hefur verið mjög fámennt á æfingum í vikunni og þar sem þjálfarinn er einnig að fara suður að þjálfa fannst okkur best að þeir krakkar sem eftir eru á víkinni hittist á æfingasvæðinu og skipti í lið og spili.
 
 
Íslandsmótsleikir á Egilstöðum - Mán. 13. júlí
 
Við förum á mánudagsmorgni austur og keppum á Fellavelli (gervisgras) kl. 13.00 gegn Sindra/Neista. Borðum vel og eigum síðan annan leik kl. 17.40 gegn Hetti. Áætluð heimkoma milli 22 og 23.
 
Hópurinn í leikina tvo: Aníta, Birgir, Gabríel, Hilmar, Inga Sóley, Jóhann, Jón Barði, Móa, Olgeir, Rúnar, Siggi, Svavar, Smári og Tryggvi.
 
Allir klárir? Hverjir ætla á eigin vegum og hverjir þurfa far? Skrifum í athugasemd.

Athugasemdir