Æfingar fram að verslunarmannahelgi

Unglingunum er boðið að mæta á allar æfingar með elsta hópnum fram að verslunarmannahelgi. Við sameinum í eina æfingu fyrir þau yngstu. Erfitt er að skipuleggja góðar æfingar ef forföll eru tilkynnt samdægurs eða þegar æfingar eru hafnar. Endilega skrifa í athugasemd svo við vitum betur hver mætingin verður.

Ef það verða einhverjar breytingar á þessu plani set ég það inn á Foreldrasíðu Magna.

 

Mánudagur - 20. júlí

6-8. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

 

Þriðjudagur - 21. júlí

6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

 

Miðvikudagur - 22. júlí

6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

Þór - Magni - kl. 19.15 á Þórsvelli í Lengjudeildinni

 

Fimmtudagur - 23. júlí

6-8. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

 

Sunnudagur - 26. júlí

Magni - Grindavík - kl. 14.00 á Grenivíkurvelli í Lengjudeildinni

 

-

 

Mánudagur - 27. júlí

6-8. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

 

Þriðjudagur - 28. júlí

6-7. flokkur - kl. 14.00 - 15.00

3.-6. flokkur - kl. 15.00 - 16.00

 

Frí í viku frá æfingum í kringum verslunarmannahelgina.


Athugasemdir