Æfingavikan

Sumaræfingarnar hefjast nú í vikunni og verðum við úti á öllum æfingum hér með. Mæli því eindregið með því að krakkarnir klæði sig vel á allar æfingar, mæti í Magna æfingafatnaði, með legghlýfar og vatnsbrúsa. Æfingarnar verða á mismunandi tímum í þessari viku og því bið ég ykkur um að lesa vandlega yfir.
 
5. flokkur karla á fyrsta leik í Íslandsmóti á heimavelli gegn KF/Dalvík í vikunni. Við vinnum hart að því að finna nýjan leiktíma og mun ég tilkynna leiktíma og hópinn um leið og ég fæ staðfestingu frá þeim. Ólíklegt þykir að leikurinn verði á föstudag. Við munum reyna að spila hann fyrr og því eru æfingar í þessari viku birtar með fyrirvara um minniháttar breytingar.

 

Mánudagur

7. flokkur - kl. 10.00-11.00

5. og 6. flokkur - 11.00-12.15

Þriðjudagur

8. flokkur - 16.00-16.45

7. flokkur - 16.45-17.45

5. og 6. flokkur - 17.45-18.45

Miðvikudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

8. flokkur - 16.00-16.45

5. og 6. flokkur - 16.45-17.45

Fimmtudagur

7. flokkur - kl. 10.00-11.00

5. og 6. flokkur - 11.00-12.15

 

Hlakka til þess að byrja þjálfa krakkana aftur.

Mbkv, Anton Orri


Athugasemdir