Æfingavikan, leikur og mót

Mánudagur

Þór 2 - Magni í 5. flokki karla á Íslandsmóti á Þórsvelli. Leikurinn hefst kl. 12.15 og er mæting 11.50 upp í Hamar klár í upphitun með allan réttan búnað. Hópurinn: Aníta, Birgir, Inga Sóley, Jóhann, Móa, Olgeir, Siggi, Smári, Svavar, Tómas og Tryggvi. Mikilvægt að allir sem eru boðaðir mæti þar sem Gabríel er í útlöndum og Jón Barði í eyjum.

6., 7. og 8. flokkur - 16.00-17.00 - Þeir sem ekki eru að spila með 5. flokk - Sameiginleg æfing útaf leiknum og margir fjarverandi auk þess sem Norðurálsfarar eru með þreyttar fætur

Þriðjudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

5. og 6. flokkur - 16.00-17.15

Miðvikudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

8. flokkur - 16.00-16.45

5. og 6. flokkur - 16.45-17.45

Fimmtudagur

Hnátumót á KA-velli í 6. flokki kvenna - Auglýst frá ca. 15.00-19.00 (með fyrirvara um breytingu)

Frí hjá öðrum


Athugasemdir