Æfingavikan, mót og leik frestað

Mánudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

8. flokkur - 16.00-16.45

5. og 6. flokkur - 16.45-17.45

Þriðjudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

5. og 6. flokkur - 16.00-17.15

Miðvikudagur

7. flokkur - 15.00-16.00

8. flokkur - 16.00-16.45

5. og 6. flokkur - 16.45-17.45

Fimmtudagur

Pollamót á Húsavík í 6. flokki karla. Magni sendir eitt lið til keppni í C-liðum. Hægt að sjá leikjaplanið hér. Ég vil vekja athygli á að mótið fer fram á sama tíma og leikur Magna og Njarðvíkur á Grenivíkurvelli kl. 17.00.

Frí hjá öðrum

Föstudagur

Frídagur

Laugardagur og sunnudagur

Smábæjarleikarnir á Blönduósi. Nánari upplýsingar um mótið, liðin og leikjaplan koma inn síðar í næstu viku. Ath. 8. flokkur keppir eingöngu á laugardeginum. Reiknað er með öllum iðkendum í starfinu nema; Anítu, Baldri, Ellen, Gabríel, Ingu Sóley, Kristjönu, Trausta og Tristan. Láta vita sem fyrst ef einhver kemst ekki.

 

Magni - KF/Dalvík í 5. flokki karla á Íslandsmóti. Leikurinn átti að fara fram á morgun þann 7. júní en hefur nú verið frestað. Nýr leiktími er 8. júlí kl. 16.50 á Grenivíkurvelli. Vonandi gerir þetta að verkum að sem flestir eigi möguleika að taka þátt.

 

Mbkv, Anton Orri


Athugasemdir