Alexander og Tómas áfram

Alexander Ívan Bjarnason og Tómas Örn Arnarson hafa skrifað undir 2 ára samninga við Magna. Félagarnir hafa verið í lykilhlutverki hjá okkur síðustu ár og því mikið fagnaðarefni að þeir verði áfram í svörtu og hvítu.

 

Jón Helgi og Alexander Ívan

 

 

Tómas Örn og Gísli Gunnar

 


Athugasemdir