Angantýr verður í Magna

Angantýr Máni Gautason semur við Íþróttafélagið Magna og skrifar undir 2 ára samning. Hann spilaði stórt hlutverk hjá okkur á síðasta tímabili þegar hann skoraði 5 mörk og var með 10 stoðsendingar. Við væntum mikils af honum og hlökkum til sumarsins!


Athugasemdir