Ársmiðar

Ársmiðar á alla heimaleiki Magna sumarið 2018
 
Derhúfan gildir sem ársmiði fyrir einn einstakling á leiki í Inkasso deild karla - Innifalið er kaffi á meðan og eftir leik - 15% afsláttur verður fyrir ársmiðahafa af Magna treyjum í Toppmenn og sport - Hægt verður að fá ársmiða á heimaleikjum og að panta hjá framkvæmdastjóra félagsins, Gísla Gunnari í síma; 898-0848.
 
16.000,- kr - Minnum á leikinn mikilvæga kl. 13.00 í Boganum gegn Víkingi Ó.! Áfram Magni !!

Athugasemdir