Jandro kemur aftur

Alejandro Manuel Muñoz Caballe eða “Jandro” verður áfram á víkinni og mun spila með okkur Magnamönnum á næsta tímabili. Jandro er framsækinn leikmaður sem kemur frá Spáni, hann kom til okkar fyrir lokakaflann á síðasta tímabili, spilaði 7 leiki og stóð sig afar vel, hlökkum til að fá Jandro aftur norður í sæluna.


Athugasemdir