Magni semur við þrjá leikmenn

Ágúst, Tómas, Rúnar og Sveinn þjálfari Magna
Ágúst, Tómas, Rúnar og Sveinn þjálfari Magna

Magni semur við þrjá leikmenn fyrir átök sumarsins.
Tómas Örn Arnarson og bræðurnir Rúnar Þór og Ágúst Þór Brynjarssynir munu spila með okkur Magnamönnum í 1. deildinni í sumar. Tómas Örn kemur á láni frá nágrönnum okkar í Þór. Rúnar og Ágúst gerðu 2 ára samning við okkur Magnamenn, Rúnar kemur frá Völsungi og Ágúst frá Þór. Við bjóðum þessa frábæru drengi velkomna á víkina fögru ⚽️⚽️⚽️

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Tómas Örn

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Ágúst Þór

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Rúnar Þór

 


Athugasemdir