Magni semur við þrjá leikmenn fyrir átök sumarsins.
Tómas Örn Arnarson og bræðurnir Rúnar Þór og Ágúst Þór Brynjarssynir munu spila með okkur Magnamönnum í 1. deildinni í sumar. Tómas Örn kemur á láni frá nágrönnum okkar í Þór. Rúnar og Ágúst gerðu 2 ára samning við okkur Magnamenn, Rúnar kemur frá Völsungi og Ágúst frá Þór. Við bjóðum þessa frábæru drengi velkomna á víkina fögru ⚽️⚽️⚽️

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Tómas Örn

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Ágúst Þór

Gísli Gunnar framkvæmdastjóri og Rúnar Þór
Athugasemdir