Fjórir uppaldir framlengja

Fjórir grjótharðir Magnamenn hafa skrifað undir samning. Björn Rúnar Þórðarson, Ingólfur Birnir Þórarinsson og Þorsteinn Ágúst Jónsson eru allir 19 ára og skrifuðu undir 3 ára samning við Magna. Þorgeir Ingvarsson er 20 ára og skrifaði undir 2 ára samning. Það er frábært fyrir félagið okkar að sjá uppalda heimamenn á Grenivíkurvelli næstu árin. 

Jón Helgi og Björn Rúnar

Stefán Hrafn og Ingólfur Birnir

Stefán Hrafn og Þorgeir

Gísli Gunnar og Þorsteinn Ágúst


Athugasemdir