Foreldrafundur á þriðjudag

Foreldrafundur verður haldinn í Grenivíkurskóla næsta þriðjudagskvöld kl. 20.00 í litla salnum. Farið verður m.a. yfir sumartöfluna, æfingahópana og mót sumarsins rædd.

Mbkv, Anton Orri


Athugasemdir